Plymovent afsog f. iðnað

Hreint loft í þínu vinnuumhverfi.
Plymovent hefur þróað búnað og lausnir sem byggja á margra ára reynslu þeirra á sviði lofthreinsunar.
Markmiðið er að tryggja hreint loft í vinnuumhverfi með lausnum sem sniðnar eru að mismunandi aðstæðum, einfaldar og rekstrarlega hagkvæmar í notkun. Fjárfesting í búnaði frá Plymovent er fjárfesting í betra vinnuumhverfi og betri framtíð. 
 
Látum okkur vera annt um loftið sem við öndum að okkur.          
RJ Verkfræðingar selja búnað og mælitæki sem tryggja hreint og heilsusamlegt loft.

Plymovent afsog f. iðnað
 
Plymovent sérhæfir sig búnaði og lausnum  fjarlægja mengun í iðnaðarvinnuumhverfi svo sem suðureyk, málmskurðarreyk og ryk frá mengandi starfsemi.
 
 
Sogarmar og annar lofthreinsibúnaður f. fyrir léttan og þungan iðnað
sogarmar af öllum stærðum og gerðum sem henta vel til þess að fjarlægja staðbundna mengun frá suðu eða annarri vinnu sem myndar gas eða rykmengun . 
 
Afsogsarmar 

 

Miniman-75

Miniman 75 er armur sem er 75 mm í þvermál. Hann hentar vel við afsog frá vinnuborðum td í rannsóknastofum og við lóðun eða aðra smávinnu, sem framkallar minniháttar mengun. Armar geta tengst í borð eða vegg. Armarnir hafa vinnuradíus 1 -1,5 m og eru með engan innri mekanisma sem minnkar innra mál arms "clear through".  


 


 

Miniman-100

Miniman 100 er armur sem er 100 mm í þvermál. Hann hentar vel við vinnu þar sem veruleg óhreinindi myndast svo sem við slípun.  Armar geta tengst í borð eða vegg. Armarnir hafa vinnuradíus 1,5 -2,1 m og eru með engan innri mekanisma sem minnkar innra mál arms "clear through".
Frekari upplýsingar


 


 

KUA  Armar

Armur sem hentar vel við flestan iðnað og suðuvinnu  (medium sized).  Skermur er sveiganlegur 110 deg og vinnuradíus arms er 2-4 m

Frekari upplýsingar

 


 


         

 

Traversing KUA  Armar

Armur sem hentar vel f.stór vinnusvæði, og hefur 360 deg snúning. og færsla er eftir sogbraut sem gefur ótakmarkaðan vinnusvæði

Frekari upplýsingar


 


 
Flex Armar
Armur sem hentar vel f.stór vinnusvæði, og nær 2-4 m
Léttur og meðfærilegur.

Frekari upplýsingar

 


 
UltraFlex Armar
Armur sem hentar vel f.stór vinnusvæði, nær yfir 3-4 m
er léttur og meðfærilegur og auðvelt að breyta stöðu arms.


 


 
Nec framlenging
fyrir Flex og UltraFlex arma framlengir um 2-4 m.


 

 

T-Flex Armar

Lengjanlegur Armur sem hentar smærri vinnusvæði, og nær allt að 1,4 m snúning. Færsla er eftir sogbraut sem gefur ótakmarkaðan vinnusvæði

Frekari upplýsingar

  


 

T-Flex/CW

Lengjanlegur afsogsarmur sem hentar vel f.minni vinnusvæði og nær yfir allt að 2,5 m.

Frekari upplýsingar

 
 
Hreyfanlegur afsogsbúnaður

MDB

Mobile welding fume extractor

Hreyfanlegur afsogsbúnaður sem hentar við suðuafsog

þar sem unnið er reglulega við suðuvinnu, m.sambærilegum arm og Flex og UltraFlex.

Frekari upplýsingar

 


MFS

Mobile welding fume extractor with self-cleaning filter

Hreyfanlegur afsogsbúnaður með sjálfhreinsandi filter m.sambærilegum arm og Flex og UltraFlex.


 MFE

Mobile welding fume extractor with electrostatic filter

Hreyfanlegur afsogsbúnaður hentar f. afsog frá suðu frá oliumeðhöndluðu stáli, m.sambærilegum arm og Flex og UltraFlex.

Frekari upplýsingar


 MOBILEPRO

MobilePro welding fume extractor for professional welders

Hreyfanlegur afsogsbúnaður hentar f. afsog frá suðu MIG, MAG, TIG, GMAW, FCAW m.sambærilegum KUA arm og Economi arm

Frekari upplýsingar

 


 
Iðnaðarafsogsborð

DraftMax

Afsogsborð með innbyggðum filter

og neistagleipi. 


 

 

 

DraftMax Eco

Vinnubekkur með innbyggðu afsogi

m. innbyggðum neistagleipir án filters tengist útsogskerfi. 


                                          


lofthreinsibúnaður

 MDB-COMPACT

Compact filtration units with a proven and unbeaten technology

MDB-COMPACT er hentugur hreinsibúnaður f. loftmengun sem unnt er að staðsetja nærri þeim svæðum sem hreinsa þarf loft frá.

 

 


 

MDB MultiDust Bank

MultiDust Bank - filtration unit tailored to your needs

The MDB hreinsíbúnaður með filtereiningum stækkanleg eftir þörfum á hverjum hentar f. svæði sem mikilmengun er á.


 

 
Afskermun mengandi framleiðsluferla

 

Flexhood
Þegar ekki er unnt að koma að lofthreinsun frá mengandi vinnuferlum með örmum, þá getur lausnin verið sú að skerma af svæði þar sem loftmengandi vinna fer fram. Slíkt er gert með stórum afsogskermum sem skerma af með svæði plastborðum. Þannig  má verja starfsfólk við vinnu nærri mengandi og tryggja heilsusamlegt vinnu umhverfi.