Camfil hepa/ulpa síur


MEGALAM

Megalam MD/MX/MG loftsíur  með Gel eða polyurethan PU þéttilisti eru hágæða síur sem veita mestu mögulegu vernd. Megalam er sú lokasíun sem ver fólk eða framleiðslu f.  hættulegum ögnum.

Þessi loftsía er algeng  sem lokasíun í loftaboxum, í loftum hreinrýma svo sem skurðstofa, í laminar airflow skápum (LAF benches). Á þessum síum byggir þróun Prosafe sía Camfil og þær eru enn fremur grunnur af hágæða framleiðsluferlum sem í dag einkennir allar síur Camfil.

Látum okkur vera annt um loftið sem við öndum að okkur.          
RJ Verkfræðingar selja búnað og mælitæki sem tryggja hreint og heilsusamlegt loft.

Camfil hepa/ulpa síur f. hreinrými, skurðstofur,  lyfjaiðnað

Epa Hepa Ulpa síur

 

             Panel Epa Hepa og Ulpa síur

 

Síur f. umhverfi þar  sem sérstakar kröfur eru gerðar til hreinleika lofts vegna framleiðslu eða hreinrými á spítölum, í lyfjaiðnað, í framleiðslu ýmis konars svo sem á hálfleiðurum og í matvælaiðnaði.

 

producers.
Megalam MD14, MX14, MG14-GEL
Megalam MD14/ME, MD15/ME, MX15/ME -1PU
Megalam MD14, MX14, MG14 -1PU
Megalam MD15, MX15, MG15 -1PU
Megalam MD, MX, MG
Silent Hood filter MD14-HL

 
 

                   Compact Epa Hepa og Ulpa síur

 

Síur þar sem sérstök krafa er gerð til hreinleika lofts og mikils loftmagns (allt að  5000 m³/h). Síurnar er að finna í umhverfi þar sem gerðar eru sérstakar kröfur til hreinleika lofts svo sem í matvælaiðnaði og lyfjaiðnaði.  Mismunandi rammar og þettingar fáanlegar .
Absolute™ V ProSafe VGXL, XXL
Absolute™ DG
Absolute™ VG XL, XXL
Absolute™ VGHF
Absolute™ 1D - HEPA(H13) Filter
Absolute™ VE XL, XXL - High air flow HEPA(H13/H14) Filter.
Absolute™ VE XL, XXL - High air flow EPA(E10/E12) filter
Absolute™ C - CMM; CMT - Close pleated very high efficiency HEPA(H13) Filter
 
Lesið um prófanir hepa og ulpa sía