DencoHappel
   

Loftræstisamstæður frá DencoHappel
 
  
  Flatar loftræstisamstæður 
             GEA ATpicco  


   

  Loftræstisamstæður m. stjórnbúnaði

                GEA COM4Line 


  

  Loftræstisamstæður úr einingum

                GEA CAIRplus Látum okkur vera annt um loftið sem við öndum að okkur.          
RJ Verkfræðingar selja búnað og mælitæki sem tryggja hreint og heilsusamlegt loft.

DencoHappel Loftræstisamstæður

                 

 

DencoHappel er einn af stærri og virtari framleiðandum Loftræstisamstæða í heimi.
Loftræstisamstæður og búnaður frá DencoHappel er uppbyggður af hágæða einingum með háa nýtni og fullkomlega samhæfanlegur BMS kerfum. 
 

Það hita-og rakastig í rými sem gerir það að verkum að okkur líður vel, liggur innan vel skilgreindra marka. Ástand lofts er háð mörgum þáttum m.a. þeirri starfsemi sem fer fram í viðkomandi rými. Mikilvægt er að þau rými sem fólk er starfandi í fái stöðugt ferskt og heilsusamlegt loft. Þetta er hlutverk loftræstisamstæða frá DencoHappel.

 
Þa hlutverk sem loftræstisamstæður hafa  getur verið allt frá því að sjá fyrir nægilegum loftskiptum og til þess að halda ákveðnu hita- og rakastigi og hreinleika lofts.
 

DencoHappel CAIRplus einingaloftræstisamstæður gefa möguleika á að raða saman mismunandi einingum með mismunandi virkni og sveigjanleika sem hentar f. fjölbreytilegar aðstæður. Samstæðurnar eru fáanlegar bæði f. staðsetningu innan hús og utan.Hér má finna nánari umfjöllun um DencoHappel CAIRplus ásamt bæklingum.

 
Gea COM4Line Compact loftræstisamstæður m. innbyggðum stjórnbúnaði.  Loftræstisamstæðurnar eru  hannaðar til að hámarka virkni búnar og hafa með hánýtni varmaskipti . Gea COM4 loftræstisamstæður koma tengdar og  tilbúnar til tengingar við stjórnbúnað á staðanum. Hér má finna nánari umfjöllun um GEA COM4Line ásamt bæklingum.
 
GEA AT picco samstæður eru flatar samstæður sem unt er að koma fyrir ofan við fölsk loft eða þar sem rými er takmarkað f. loftræstisamstæður. Hér má finna nánari umfjöllun um GEA ATpicco ásamt bæklingum.