DencoHappel (áður GEA Air Treatment ) er leiðandi í tækni og lausnum á meðhöndlun lofts. Fyrirtækið á sér langa sögu á þessu sviði og framleiðir búnað sem uppfyllir ýtrustu kröfur og ströngustu staðla Eurovent. Loftræstibúnaður DencoHappel uppfyllir kröfur um hitun, kælingu, rakagjöf og loftþurrkun og  lofthreinsun í viðkvæmum  og krefjandi rýmum svo sem á spítölum, í hreinrýmum, í lyfjafyrirtækjum.

Lausnir frá  DencoHappel viða að finna skoðið
Látum okkur vera annt um loftið sem við öndum að okkur.          
RJ Verkfræðingar selja búnað og mælitæki sem tryggja hreint og heilsusamlegt loft.

DencoHappel Loftræstisamstæður, lofthitunar- og loftkælisamstæður, lofthreinsun, rakagjöf og loftþurrkun


Dencohappel (áður Gea Air Treatment) framleiðir loftræstisamstæður og loftræstibúnað sem finna má viða svo sem í opinberum byggingum, skrifstofubyggingum, skólum, hótelum, verslunarmiðstöðum, söfnum, framleiðslufyrirtækjum, sjúkrahúsum, lyfjaframleiðslu, sundlaugabyggingum og gagnaverum.Sérstakar hygeniskar samstæður eru framleiddar fyrir lyfja iðnað, sjúkrahús og hrein rými. Sérstakar útfærslur eru fyrir samstæður sem setja mú upp úti.
 

Close control samstæður eru samstæður sem DencoHappel framleiðir sem trygga ákveðið hitastig og rakastig svo sem gagnaverum og í lyfjaframleiðslu.
 
Nýjustu verkefni okkar af stærri gerðinni eru sala á Loftræstisamstæðum fyrir  Alvogen og Útgerðarfélag Akureyringa.
 
Á link hér að neðan má sjá   
loftræstibúnað frá DencoHappel í mismunandi byggingum.

Loftræstibúnaður og kælibúnaður frá DencoHappel