Látum okkur vera annt um loftið sem við öndum að okkur.          
RJ Verkfræðingar selja búnað og mælitæki sem tryggja hreint og heilsusamlegt loft.

Testo mælaborð f. kælitæki og varmadælur

í kælikerfum þarf að fylgjast með þrýstingi, hitastigi, yfirhitun (superheating) eða undirkælingu (subcooling) þannig að kælikerfið vinni vel. Ennfremur er mikilvægt að tryggja þéttleika kerfisins og ef leki verður  er nauðsynlegt að finna hann án tafar.   Mælingar sem þessar tryggja reksraröryggi og nýtni kerfis.

Hér er að finna mælabúnað frá testo fyrir mælingar og eftirlit með kælikerfum. 
Digital manifold testo 549

Testo 549- hentar fyrir alla þjónustu og viðhald á kælikerfum og varmadælum. Með innbyggðri hitamælingu og útreikningi á undirkælingu (sub cooling) og yfirhitun (superheating) sem gerir aðrar mælingar og samanburð óþarfan.
60 kælimiðlar eru í minni testo 549.  
Testo 549 reiknar út undirhitun (subheating) / yfirhitun (superheating) í rauntíma og framkvæmir lekaprófun. 
Part. No.: 0560 0550testo 550

Digital manifold  testo 550
m. 2 hitaskynjurum f. rör , tösku,  rafhlöðu og prófun framleiðanda.
Testo 550-2 hentar fyrir alla þjónustu og viðhald á kælikerfum og varmadælum .
Testo 550 mælir há þrýsting og lágþrýsting nákvæmlega  og reiknar út hitastig og undirhitun (subheating) / yfirhitun í rauntíma  (superheating) og framkvæmir lekaprófun. 39 gerðir kælivökva í minni mælis.
Part. No.: 0563 5506
 

 
 

testo 557 Set

the digital manifold for commissioning, service and maintenance, 4-way valve block, integrated vacuum measurement, incl. 2 clamp probes, transport case, calibration protocol and batteries

Product benefits:

4-way valve block for fast and efficient work
Integrated vacuum measurement supports evacuation of the system
High and low pressure measurement as well as temperature calculation
Heat pump mode and temperature-compensated tightness testing

Order No. 0563 5572testo 570-1 Set

 

testo 570-1 digital manifold will ideally equip you to carry out quick, reliable measurements on refrigeration systems and heat pumps: carry out pressure, temperature, current and vacuum measurements as well as temperature-compensated tightness tests. Moreover, it calculates superheating and subcooling simultaneously.

Product benefits:

40 refrigerants are stored in the instrument
Calculation of superheating and subcooling possible in parallel
999 hours of recording readings
Set includes a clamp temperature probe for measuring the surface temperature of pipes

Part. No.: 0563 5701

testo 570-2 Set

The testo 570-2 is a digital 4-way manifold gauge that combines the functions of all the old tools and measuring instruments it can so easily replace. The hvac manifold can measure, analyze and log – among other things – pressure, temperature, electricity and vacuum measurements.

Product benefits:

40 refrigerants already stored in the meter
Simultaneous superheat and subcooling calculation
999 hours of measuring data for logging and further evaluation on your PC
Includes 2-clamp temperature sensor, PC software, USB cable, power adaptor and carry case
Part. No.: 0563 5702
testo 316-1
       

Testo Lekaskynjari fyrir leka á nátturugasi frá lögnum

hraðvirk og örugg lekaleit frá lögnum
Hljóð aðvörun og ljósaðvörun hi -low
sveigjanlegur skynjari fyrir mælingar þar sem erfitt er að komast að
Prófun DVGW
Part. No.: 0632 0316
 
testo 316-EX
                                                     

Testo Lekaskynjari fyrir EX umhverfi

Atex samþykktur (94/9 EC)  ppm og vol % skjár, skynjari f. staðsetningar sem erfitt er að komast að.3 gastegundir methan, própan, vetni (hydrogen)

The testo 316-EX gas leak detector helps you to detect gas leaks and ATEX protection means it can also be used in potentially explosive atmospheres. Gas verification and gas leak location can be carried out on gas pipes and installations both indoors and outdoors

Part. No.:
0632 0336
 
testo 316-2
           

Testo Lekaskynjari fyrir metanol, própanol, vetni (hydrogen)

18 þrep sýna mismunandi styrk gas, aukalega max leak skjár
Hraðvirk og örugg lekaleit frá lögnum.
Sveigjanlegur skynjari fyrir mælingar þar sem erfitt er að komast að.
 
testo 316-2  er hraðvirkur og áreiðanlegur mælir sem finnur methane, propane og hydrogen lofti. Skjár sýnir styrk gass á stöplaformi. Aðvaranir ef farð er yfir þröskuldsgildi. Hleðslurafhlöður
Part. No.:
0632 3162
 
testo 316-3
        

Testo Lekaskynjari fyrir kælimiðla (CFCs, HCFCs, FCs, H2).

Testo 316 nemur leka frá kælimiðlum. Skynjari er mjög næmur og nemur minnsta leka. Mælir uppfyllir
viðeigandi reglugerðir og staðla. Einungis hnappur f. alla vinnu með mæli
uppfyllir F gases regulations, SAE Code J1627 and DIN EN 14624:2012 standard

Part. No.: 0563 3163
testo 316-4   
        

Testo Lekaskynjari fyrir Amoniak (NH3). 

Sett saman stendur af testo 316-4, skynjara (NH3), 
hlustunarbúnaði sem hentar þar sem hávaði er mikill
Part. No.: 0563 3165
 
Frekari upplýsingar