Testo rakamælar


Látum okkur vera annt um loftið sem við öndum að okkur.          
RJ Verkfræðingar selja búnað og mælitæki sem tryggja hreint og heilsusamlegt loft.

Testo rakamælar
Val á rakamæli. 
Það  sem ber að hafa í huga við val á  rakamæli er hversu vandaður rakaskynjarinn er.
Skynjarinn þarf að hafa góða nákvæmni miðað það hlutverk sem hann hefur þ.e hversu mikillar nákvæmni
er krafist í mælingum. Hann þarf að halda nákvæmni sinni til lengri tíma.  Hann þarf að þola mettun.
Góð nákvæmni til almennra nota ætti að vera um  +/- 3 % rh en þar sem krafist er mikilar nákvæmni getur
nákvæmnin verið +/- 1%.
 
Testo 608 h1 er vandaður rakamælir til eftirlits með hita- og rakastigi á heimilum.
Mælirinn sýnir hita- og rakastig, en ennfremur sýnir hann hæstu- og lægstu mæligildi og daggarpunkt sem er það
hitastig á flötum þar  sem raki  þéttist og aðstæður f. mygluvöxt geta myndast.  Mælirinn hefur góða nákvæmni +/-3 % og heldur nákvæmni sinni til langs tíma. Mælirinn þolir mettun.
Mælir getur verið gott mælitæki til tryggja  að rakastig  í rými sé innan þeirra marka sem tryggja að aðstæður f. vöxt á myglu.
 
 

Raka- og hitamælir skjámælir

Hita- og rakamælir, mælir rakastig / daggarmark og hitastig, mælitæki með rafhlöðu, skráir einnig hæstu og lægstu mæligildi. Nákvæmni rakaskynjara +/- 3%rH  (10-95% rH).
Part. No.: 0560 6081
testo 608-H2

Raka- og hitamælir skjámælir með aðvörun

Hita- og rakamælir sambærilegur við Testo 608 H1 en með aukna nákvæmni, mælir rakastig / hitastig og daggarmark. Mælitæki með rafhlöðu, skráir einnig hæstu og lægstu mæligildi. Nákvæmni rakaskynjara +/- 2%rH (2-98% rH). Led Aðvörun  hátt /lágt rakastig og kvörðunarvottorð fylgir.

Part. No.: 0560 6082
 
testo 605-H1

Rakamælir mini gerð

testo 605-H1. Hentugur mælir til mælinga á rakastigi /hitastigi /daggarmarki. Mælir getur mælt í stokk, með spennu f. festingu í vasa og rafhlöðu. Nákvæmni rakaskynjara +/- 3%rH  (10-95% rH).
Part. No.: 0560 6053

Rakamælir fyrir rakamælingar í við og byggingaefnum.

Nákvæmur mælir sem mælir rakastig í viðartegundum  með sérstökum karakterískum mælikúrfum fyrir birki, lerki, greni,eik, hnotu furu og fl viðartegundir.
Einnig eru mælikúrfur til að mæla raka í byggingarefnum til að finn rök svæði eða leka í pússningu, í steypu, steypublöndu, í gifsi, í múr og fl.
Með mæli fylgir vörn fyrir skynjara og veski f. mælinn, rafhlöður  og kvörðun framleiðanda.
Part. No.: 0560 6060

Rakamælir f. rakamælingar í byggingaefnum auk raka- og hitamælingar í lofti

testo 606-2 eins og Testo 606-1 en mælir að auki  hita og rakastig í lofti og daggarmark. 
Með mæli fylgir vörn fyrir skynjara og veski f. mælinn, rafhlöður  og kvörðun framleiðanda.
Part. No.: 0560 6062

Rakamælir mælir raka- og hitastig lofts og daggarmark.

testo 610 mælir  hita og rakastig í lofti og daggarmark. 
Með mæli fylgir vörn fyrir skynjara og veski f. mælinn, rafhlöður  og kvörðun Testo.
Part. No.: 0560 0610

Rakamælir f. byggingaefni

Hentar til að leita að leka eða raka í byggingarefnum, svo sem undir flísum.
Hefur 10 karakterískar kúrfur  fyrir harvið/ mýkri við, spónarplötur, anhydrite screed, cement screed, kalk sand brick, aerated concrete, concrete, vertical hole brick and solid brick
Mælir allt að 5cm niður í efni og hentar því vel til rakamælkinga undir flísum.
Part. No.: 0560 6160

Rakamælir og loftþrýstingsmælir

Nákvæmur hita- raka- og loftþrýstingsmælir f. festingu á vegg eða á borði. sýnir samtímis öll mæligildi og dagsetningu og tíma. Mælir raka 0-100%rh og loftþrýsting 300 til 1200 hPa

Nákvæmni: +/- 0,4 deg C, +/- 2%rH (0-90% rH )annars +/- 3%rh og +/- 3 hPa. Kvörðunarvottorð fylgir.

Part. No.: 0560 6220

Rakamælir sem skráir hita og rakastig og birtir stöplarit á skjá

Nákvæmur hita- og rakamælir sem skráir mæligildi yfir tíma og birtir þau á stöplariti á skjá samhliða mæligildum, f. festingu á vegg eða á borði.  Mælir hita og raka -10 til 60 deg C og 0-100%rh 

Nákvæmni: +/- 0,4 deg C, +/- 2%rH (10-90% rH ) annars +/-3%rh.  Kvörðunarvottorð fylgir.

Part. No.: 0560 6230

Hita-og rakamælir með skynjara sem losa má frá mæli og tengja við mæli með kapal

(kapall er aukabúnaður)
Mælir hita- og rakastig, votan hita  (wet bulb temperature ), daggarmark  og há- og lággildi
mælinga.
Part. No.: 0563 6251

Rakamælir 

mælir raka og hita í loft i, rakastig í efnum, þrýsting og daggarmark eftir því hvaða skynjarar eru valdir  með mælinum.
Part. No.: 0560 6351

Rakamælir með minni og hugbúnaði til tengingar við tölvu til frekari  greiningar á gögnum

mælir raka og hita í loft i, rakastig í efnum, þrýsting og daggarmark eftir því hvaða skynjarar eru valdir  með mælinum.
Part. No.: 0563 6352
 

 

testo 845 geislahitamælir með innbygðum rakaskynjara.

Mælinn getur mælt hita með nær optick (close optic) og fjar optik (farfield optic), unnt er að tengja yfirborðsskynjara við mælinn (aukabúnaður) mælir gefur aðvörun ( optical/audible alarm) ef mæligildi eru undir daggarmarki þ.e. ef hætta er á mygluvexti. Mælir hefur minni og hugbúnaður fylgir auk tengis við tölv. Testo 845 kemur ál tösku og með kvörðun Testo (calibration protocol).
Part. No.: 0563 8451
Testo 174 Raka og hitaskráningatæki minni 16000 mæligildi

Rakaskynjari sem heldur nákvæmni til langs tíma
Geymir gögn , jafnvel þótt rafhlaða tæmist
Part. No.: 0572 6560

testo 175 H1 Raka og hitaskráningatæki minni milljón mæligildi

lmeð skjá sem sýnir raka- og hitastig greinilega
rafhlaða hefur allt að 3v ára líftíma.
Part. No.: 0572 1754

testo 176 H1

Mikið minni allt að 2 million mæligildi - stór og auðlesanlegur skjár, allt að 8 ára líftími á rafhlöðum
Part. No.: 0572 1765

testo 176 H2

Mikið minni allt að 2 million mæligildi, allt að 8 ára líftími á rafhlöðum
metal hús harðgert án skjás,  
allt að 8 ára líftími á rafhlöðum.
Part. No.: 0572 1766
testo 176 P1

testo 176 P1

mælir Absolut þrýsting, hita og raka
Mikið minni allt að 2 million mæligildi, allt að 8 ára líftími á rafhlöðum
metal hús harðgert m skjá , möguleika á tveimur ytri hita og rakaskynjurum
Part. No.: 0572 1767
testo Saveris 2-H1
 

Þráðlaus (Wifi) datalogger m. skjá og innbyggðum hita og rakaskynjara, að auki er aðgangur að testo skýi frír. Mælingar eru aðgengilegar hvar sem er og hvenær sem er. Aðvaranir sendar í sms eða Emaili.

    testo Saveris 2-H2
     

    Þráðlaus (Wifi) datalogger m. skjá og tengi f. 2 x ytri hita- og rakaskynjara, að auki er aðgangur að testo skýi frír. Mælingar aðgengilegar hvar sem er og hvenær sem er. Aðvaranir sendar í sms eða Emaili.